Skólinn er vinnustaður barna og ungmenna og mikilvægt að aðbúnaður, fræðsla, agi, alúð og gagnkvæm virðing sé í samræmi við lög og reglugerðir auk þess að taka mið af Barnasáttmálanum. Huga þarf að álagi á börn og að þau geti búið við öryggi og fengið fræðslu í takt við aldur þeirra hverju sinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation