Brettavöll

Brettavöll

Skatepark fyrir hjólabretti, hlaupahjól og BMX.

Points

Mjög vinsælt fyrir börnin í hverfinu að leika sér á skateparki en enginn aðstaða til að stunda það hér nálægt. Næsti völlur er í Breiðholti eða við Fífuna.

Krakkar þurfa að fara alla leið í Seljahverfið í Breiðholti eða lengra til að sækja í rampa

Væri ekki tilvalin staðsetning fyrir svona nokkuð nálægt Kórnum, þá mundi þetta nýtast flestum úr öllum hverfunum (Kórar, Þing & Hvörf)

Mjög mikið af krökkum í hverfinu sem eru á hlaupahjólum og hjólabrettum og þau fara oft á rampana uppí breiðholti sem er frekar langt. Mjög þarft að fá skatepark í hverfið !

Þarf einhver rök? -er ekki bara fáránlegt að það sé enginn alminnilegur brettavöllur fyrir krakka á Íslandi?

þetta er geggjað að þetta komi, það er geggjað gaman a þessu

Alveg sammála að þörf er á skatepark í hverfið. Vil samt minna á að staðsetja hann ekki of nálægt íbúðum, mikið ónæði af þessum völlum á kvöldin

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information