Kastali / hringekja á skólalóð Hörðuvallaskóla.
Kastali / hringekja á skólalóð Hörðuvallaskóla.
Frá stjórn Foreldrafélags Hörðuvallaskóla: "Hugmyndin snýst um að fá stóran og fjölbreyttan kastala sem nýtist mörgum börnum á ýmsum skólastigum. Foreldrafélagið horfði til kastala sem staðsettur er við Blönduskóla - sjá má myndir í gegnum þennan hlekk https://www.yumpu.com/en/embed/view/Rq6kaPgbeK1BD5o4 ."
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Vatnsenda. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation