Bætta geðheilbrigðisþjónustu

Bætta geðheilbrigðisþjónustu

Björt framtíð telur það mikilvægt er að tryggja aukin vellíðan og betri geðheilsa börn og ungmenni og virkari samfélagsþátttaka einstaklinga sem glíma við geðraskanir til skemmri eða lengri tíma.

Points

Björt framtíð telur brýnt að halda áfram framkvæmd aðgerðaáætlun um bætta geðheilbrigðisþjónustu og aðgengi að sálfræðimeðferð fyrir börn og ungmenni. Við teljum brýnt að efla þjónusta á göngudeild BUGL og stytta biðlista þannig að börn þurfi ekki að bíða eftir þjónustu. Mikilvægt er að auka enn fremar sálfræðingar á heilsugæslustöðvum sem sinna meðferð barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra einnnig starfa sem hluti af þverfaglegum teymum og í náinni samvinnu við skóla og félagsþjónustu.

Mér finnst að allir eiga rétt á að geta sótt sér sálfræðiþjónustu ekki bara börn og ungmenni! Fólk sem er 30-35 td þarf líka alveg jafn mikið á sálfræðiþjónustu að halda og hafa ekki fjárhag til þess. Það að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir ALLA ekki bara þá sem eru 18 ára og yngri mun skila hagnaði fyrir ríkið á endanum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information