1 – 2 km löng kafla af einni af okkar fallegu gönguleiðum mætti skilgreina sem „blómaleið“. Þar getur göngumaðurinn fundið upplýsingar um villiblóm sem er hægt að finna á leiðinni. Þetta getur verið í ævintýragarðinum eða kannski einnig meðfram Varmá fyrir ofan Reyki á leiðinni á Reykjaborg.
Það er til hins góða að fræða íbúar um náttúru í Mosfellsbænum. Einnig er það hvatning að ganga í rólegheitum úti og njóta.
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation