Hvetja Alþingi til að seta lög um að Dæmdir barnaníðingar fái ekki að halda né geti fengið forræði yfir börnum! Þegar að einstaklingur er dæmdur barnaníðingur þá er búið að sanna að sá og hin sami er ekki hæfur til að vera umgangast börn. Ísland er aðili að Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna en eins og staðan er í dag er það ekki svo og eingöngu matsatriði dómara hvort að dæmdir barnaníðingar fái að hafa forræði yfir börnum. Það er ólíðandi og ætti engin að vera sáttur við það.
Meðan að þetta er ekki 100% skýrt í lögum munu alltaf vera tilfelli þar sem að börn munu þurfa að líða fyrir þetta og þar sem aðstandendur barnanna þurfa sjálfir að standa í löngum og dýrum málaferlum þar sem ætlast er til að barnaníðingurinn njóti vafans og fái að umgangast börnin á meðan. Það er á okkar ábyrð að reyna að trygga þeirra öryggi! 2/2
Þegar að einstaklingur er dæmdur barnaníðingur þá er búið að sanna að sá og hin sami er ekki hæfur til að vera umgangast börn. Ísland er aðili að Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna en eins og staðan er í dag er það ekki svo og eingöngu matsatriði dómara hvort að dæmdir barnaníðingar fái að hafa forræði yfir börnum. Það er ólíðandi og ætti engin að vera sáttur við það. 1/2
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation