Himnastiginn - Lýðheilsuparadís höfuðborgarsvæðisins

Himnastiginn - Lýðheilsuparadís höfuðborgarsvæðisins

Himnastiginn er eitt vinsælasta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Fólk á öllum aldri finnur því allra meina bót að ganga og hlaupa stigann reglulega. Litlu munar að hægt sé að kalla svæðið lýðheilsuparadís höfuðborgarsvæðisins svo hér koma nokkrar einfaldar tillögur til þess.

Points

Bætir öryggi fyrir þá sem eru að æfa í Himnastiganm

Þetta væri frábært, eins mætti færa hraðahindrun og strætó stoppið austan við þessi gatnamót svo það geti komið gangbraut þar líka. Mjög sérstakt hvernig Kópavogsbær "hvetur" til þess að gengið sé um hverfin

Sammála þessu og vil mæla með að fólk skoði tillögu mína um æfingaraðstöðu við upphaf himnastigans.

Himnastiginn er frábær útivist og hreyfing, og sjálfsagt að huga meira að gangandi (hlaupandi) vegfarendum sem eiga leið þar um!

1. Setjum gangandi í forgang yfir Hlíðarhjalla 2. Líkamsræktartæki í Kópavogsdal við upphaf Himnastigans 3. Vatnshani á Digranesheiði við topp Himnastigans.

Engin gangbraut er yfir Hlíðarhjalla og grindverkir skerðir beint aðgengi upp og niður stigann svo bílar geti keyrt á sem greiðfærastan hátt þarna í gegn. Upphefjum útivistarfólkinu á kostnað bílsins!

+1

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information