Ég sé fyrir mér skemmtilegan hjóla- og göngustíg sunnan við hólana í fjörunni, alla leið niður að Ósbrú. Er viss um að það yrði vinsæl leið fyrir marga að skokka, ganga eða hjóla.
Hjartanlega sammála þessu. Einnig ef hægt væri að malbika ofan á vinnuveginn vegna rafmagnsvinnu? sem er verið að gera núna fram í Varmahlíð, væri rosalega gott að komast af veginum og hjóla fram í sveit.
Frábært að auka möguleika fólks á hreyfingu í Heilsueflandi samfélagi. Ef svona stígur væri malbikaður gætu fótafúlnir sem ferðast á skutlum eða hjólastólum komist niður að fjöru og notið útiveru.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation