Gangbraut yfir Suðurhóla

Gangbraut yfir Suðurhóla

Gangbraut yfir Suðurhóla til móts við hundasleppisvæði.

Points

Styð þetta

vantar gangbraut fyrir þá sem labba á hundasvæðið

Eykur öryggi þeirra sem koma gangandi m hunda sína â sleppisvæðið.

Meira öryggi fyrir vegfarendur og hundinn þeirra. Það er 50 km hámarks hraði á Suðurhólum en það eru margir sem að virða það ekki. Það vantar gangbraut þarna með hraðahindrun. Þetta er svo vinsælt svæði fyrir hunda og eigendur þeirra á Selfossi og í nágrenni.

Það sárlega vantar þetta, það myndi gera það mikið þægilegra og öruggara fyrir hunda, hunda eigendur og bílstjóra.

Margir koma gangandi með hundana sína á hundasleppisvæðið og tel eg að það myndi auka öryggi gangandi vegfaranda og hundanna þeirra ef komið væri gangbraut og/hraðahindrun til að vekja athygli ökumanna á að hægja á sér. Þratt fyrir 50 km hámarkshraða þa eru ansi margir sem keyra alltof hratt a þessu svæði. Einnig mætti færa ljósastaur á planinu við hundasleppisvæðið þar sem ansi oft er bakkað á hann.

Gangbraut eykur öryggi þeirra sem þurfa að ganga yfir götuna og á hundasvæðið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information