Efling barna- og unglingastarfs á Flateyri

Efling barna- og unglingastarfs á Flateyri

Það er mikill skortur á tómstundum og hreyfingu fyrir börn og unglinga á Flateyri. Flest þarf að sækja á Ísafjörð en hægt væri að efla hvorugtveggja með öflugu fólki og hugmyndaflugi þess.

Points

Hreyfing barna og ungmenna er ákaflega mikilvæg þegar litið er til framtíðar og lýðheilsu. Sem stendur eru litlar sem engar tómsstundir eða hreyfing í boði fyrir þessa aldursflokka á Flateyri, þó ýmislegt sé hægt að sækja í næstu firði. Þó börnin séu fá er ýmislegt hægt að gera ef kjarkur, dugnaður og hugmyndaflug er sett á oddinn. Til dæmis á Grunnskólinn eða íþróttafélagið Grettir nokkuð mörg sett af gönguskíðum og skóm fyrir yngstu aldurshópana og auk þess spor fyrir snjósleða

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information