Gera allar allar netveitur að almennum flutningsaðila (net neutrality)

Gera allar allar netveitur að almennum flutningsaðila (net neutrality)

Hugmyndin er semsagt sú að netveitur væru flokkaðar sem almennur flutningsaðili. Það mundi þýða að netveitur mættu ekki gera neitt við eða skoða pakkana sem fara í gegnum kerfi þeirra nema bara það sem þarf til að koma þeim á áfangastað. Það mundi þá þýða að netveitur gætu ekki lokað á pakka sem eiga að fara á ákveðna staði, gætu ekki hægt á ákveðnum síðum eða gert aðrar síður hraðvirkari. Allir pakkar væru semsagt meðhöndlaðir af hágmarkshraða sem kerfið styður.

Points

Þessi hugmynd hefur oft komið upp annarstaðar, hér er gott dæmi frá 2007: http://bit.ly/1grZ8wq Þetta felst í því að netveitur eigi að meðhöndla alla pakka eins, alveg sama hverjum þeir eru frá. Alveg með í þessu felst það að netveitur ættu ekki að vera beðnar um að loka fyrir efni, því það er ekki þeirra starf. Netveitur eiga að fara með pakka frá a til b, ekkert annað. Meiri lestur: http://bit.ly/15wPMZn http://bit.ly/GHpgFH

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information