Virðisaukaskattur á afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu

Virðisaukaskattur á afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu

Að laggður yrði a.m.k. 7% skattur á þau fyrirtæki er bjóða uppá afþreyingarferðamennsku t.d. signlingar, hestaferðir, jeppaferðir o.s.frv. Þessi peningur ætti að vera eyrnamerkur(a.m.k að hluta) vegna viðhalds á ferðamannastöðum og uppbyggingu nýrraferðamanna staða

Points

Mér finnst ekki rétt að skattleggja fyrirtæki sem eru tengd ferðamennsku. Ég tel það vera mun einfaldara, réttlátara og skilvirkara kerfi að setja nefskatt á hvern einstakann ferðamann sem kemur til landsins og nota þann pening eingöngu til uppbyggingar, og verndunar ferðamannastaða.

Þetta eru þær greinar ferðamennskunar sem geta haft mestu umhverfisáhrif. Þar sem að ferðaþjónustan nú er víðast hvar orðin mjög sterk þá er orðið fátt sem mælir því að móti að hún greiði í sömu sjóði og önnur fyrirtæki í landinu. Þessi peningur ætti að vera eyrnamerkur(a.m.k að hluta) vegna viðhalds á ferðamannastöðum og uppbyggingu nýrraferðamanna staða

Þótt ég sé hlyntur þessari hugmynd þá sé ég ekki af hverju það ætti sérstaklega að eyrnamerkja þennan virðisaukaskatt umfram annan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information