Litla Kvótafrumvarpið.

Litla Kvótafrumvarpið.

Allur fiskveiðikvóti Íslendinga verði seldur á markaði árlega. Allur veiddur fískur úr þeim kvóta verði seldur á markaði. Hámark 1% á kennitölu.

Points

Með þessari aðferð myndu útgerðarmenn sjálfir ákvarða sitt veiðileyfagjald, full skil yrðu á milli fiskveiða og fiskvinnslu, einnig væri komið í veg fyrir að fyrirtækin yrðu of stór og myndu ekki dreifast um landið. Færeyingar seldu 20 þúsund tonna kvóta af Makríl og útgerðirnar borguðu sjálfviljugar samtals 1000 miljónir (1miljarð) fyrir. Íslenski Makrílkvótinn er 123 þúsund tonn og er þá ótalinn allur annar fiskveiðikvóti Íslendinga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information