Stjórnarskrárvarin réttur allra íslenskra borgara að hafa lágmarksframfærslu.

Stjórnarskrárvarin réttur allra íslenskra borgara að hafa lágmarksframfærslu.

Ég tel nauðsynlegt að sett verði í stjórnarskrá grein þar sem sannarleg framfærslulaun verði varin. Lífeyrisþegar og annað láglaunafólk eiga sér engan málsvara í dag. Sannreynt er að stjórnmálamenn og forysta verkalýðshreyfingar telja sig ekki þurfa að sinna þessum aðiljum. Samtök lífeyrisþega eru veik og vegna samsetningar þeirra eiga erfitt með að beita sér í kjarabaráttu því tel ég nauðsynlegt að það verði stjórnarskrárréttur hvers borgara á Íslandi að hafa framfærslulífeyri sem dugar fyrir f

Points

Við sjáum í fréttum og úti á götum að fólk stendur í biðröðum eftir að fá matargjafir. Við heyrum að fólk neiti sér um læknisþjónustu, tannlæknaþjónustu, börn þeirra finna til mismunar varðandi td. íþróttir og tómstundir. Svörin frá stjórnmálamönnum eru að leita þurfi leiða til að skoða greiðslukerfi Sjúkratrygginga eða eitthvað annað sem ekki tekur á vandamálinu. Forsvarsmenn verkalýðshreyfingar segja næstum "étið það sem úti frýs" samanber síðustu kjarasamninga. Samtök lífeyrisþega eru máttlau

Margir eru alveg rasandi yfir því að ekki hafi tekist að setja landinu okkar nýja stjórnarskrá, en ég spyr nú bara: Til hvers að setja nýja stjórnarskrá þegar sú gamla er ekki virt af valdhöfum? Ég vil fyrst og fremst benda á 76. greinina í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Skráðu þig inn á síðuna hérna og smelltu svo á UPP við hliðina á græna ferningnum. Það er auðveldast að skrá sig inn með tengingu vð facebook sem kemur í ljós ef þú smellir á innskráning.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information