Sameining sveitarfélaga höfuðborgasvæðis

Sameining sveitarfélaga höfuðborgasvæðis

Ályktun verði lögð fram á Alþingi um að ríkisstjórnin skipi nefnd sem hafi það hlutverk að láta vinna sameiningaáætlun fyrir öll sveitarfélöginn á suðvestur horni landsins, og undirbúa sameiningarkosningu fyrir íbúana við næstu sveitarstjórnakosningar. Á suðvesturhorni Íslands eru innan 50km radíusar frá Alþingi, sveitarfélöginn Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnafjörður, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hveragerði, Selfoss, Grindavík, Vogar, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Garður og Hvalfjarsveit

Points

14 sveitarfélög mætti sameina og spara þannig 13 földun á nefndum og tilkostnaði fyrir íbúa, fjármagn sem mætti losa um og nýta til að bæta þjónustu fyrir íbúa. Þá myndi sameiginleg sýn á heildarhagsmuni sameinaðs sveitarfélags skila markvissari skipulagsvinnu til hagsbóta fyrir íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information