Hugmyndinn felst í því að allir ríkisborgarar sem greitt hafa skatta og gjöld á íslandi í X tíma fái reikning hjá landsbankanum eða seðlabankanum. Inn á þennan reikning sem verður læstur í X tíma muni fái arðgreiðslur af ríksfyrirtækjum, sveitafélagafyrirtækjum og eitthvað af auðlindum líka. T.D nú er landsbankinn að fara greiða ríkissjóði 10 milljarað í arð núna í október. Væri ekki betra að láta skattborgara ráðastafa þessu?
Skattborgarar þessara lands eru margir og fjölbreytilegir með mismunandi áherslur í pólitík og annað. Með því að deila arðgreiðslum ríkisfyrirtækja og ávinning auðlindaskatta beint á alla skattborgarar svo að þeir getir ráðstafa þeim sjálfir ætti að minkar spillingu og deilum í þjóðfélaginu. Fulltrúar þings ættu ekki að deila þessum pening í einhver mál sem þeim eru hugleikin og þeirra flokk sem ríkir kannski bara 20% sátt kjósenda eða minna. Alltof spillandihvetjandi og ávísun á deilum.
Að borga aðrinn út til fólks er sama og segja að ríkið hafi ekkert betra að gera við þennan aur. Væri ekki nær að lækka skuldir og álögur í stað þess að dreifa þessu jafnt á alla, óháð tekjum og stöðu í þjóðfélaginu?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation