Almennings-sjónvarp, Grasrótar-miðlun (community tv)

Almennings-sjónvarp, Grasrótar-miðlun (community tv)

Fjölmargar þjóðir um allann heim veita almenningi aðgang að bæði sjónvarpi og útvarpi, og það sem meira er þær veita venjulegum borgurum færi á að koma skoðunum sínum á framfæri. Samfélagssjónv. veitir færir almennum borgurum kraft og rödd. Hversvegna ekki á íslandi? Finnst þér ekki að íslendingar ættu að hafa aðgang að slíkri miðlun ?

Points

Grasrótar-miðlun hjálpar venjulegum borgurum að koma málefnum á framfæri og auðveldar þeim að taka virkari þátt í lýðræðinu. Samfélagsjónv. að mestu unnið í sjálfboðavinnu af fólki með reynslu og kunnáttu í þeim geira, en hefur misst vinnu eða fær ekki vinnu. Í ljósi uppsagna á RÚV er eflaust fullt af fólki sem væri tilbúið að taka þátt í svona verkefni. Tenglar á samfélagssjónv. http://www.communitymedia.se/cat/ CMFE http://www.cmfe.eu/

Þetta gæti bjargað okkur! Fátt sem er mikilvægara en að koma réttum upplýsingum til almennings.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information