Fegrum umhverfi Arnarneslækjarins milli Akrahverfis og Mýrahverfis svo hægt sé að njóta þessa svæðis enn betur - Umhverfi Arnarneslækjarnins er vannýtt perla. Svæðið bíður upp á mikla möguleika til uppbyggingar. Hægt væri að búa öndunum sem nú þegar hafa gert siga heimakomnar alvöru andapoll, útbúa vistlega áningastaði, byggja upp lækjarbakkann, eyða órækt, búa til aðstöðu til útikennslu, merkja 2 km hlaupaleið og svo framvegis - mögulega efna til lítllar hönnunarsamkeppni um svæðið
Umhverfi Arnarneslækjarnins er vannýtt perla. Svæðið bíður upp á mikla möguleika til uppbyggingar. Hægt væri að búa öndunum sem nú þegar hafa gert siga heimakomnar alvöru andapoll, útbúa vistlega áningastaði, byggja upp lækjarbakkann, eyða órækt, búa til aðstöðu til útikennslu, merkja 2 km hlaupaleið og svo framvegis - mögulega efna til lítllar hönnunarsamkeppni um svæðið
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation