Vinnum samhent að því að tillögu Stjórnlagaráps verði sinnt og samþykkt á næsta kjörtímabili. Ný stjórnarskrá er lykillinn að bættu samfélagi.
Ömurlegt í ljósi nýafstaðinna kosninga að útstrikaðir einstaklingar í framboði (allt að 400 eða meira pr. einstakling) skuli áfram halda stöðu sinni, Hvers konar lýðræði er það? Hvers vegna er jafnt vægi atkvæða ekki ofar í hugum fólks? Enn sárara er að fólk skuli hafa gleypt við kosningaloforðum Framsóknarflokksins og t´rua því að þau verði efnd. Og lækkun eldneytis mun ekki verða fyrir tilverknað Sjálfstæðisflokks heldur vegna lækkunar á heimsmarkaði. Peningar vaxa ekki á trjánum!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation