Allt uppá borð, engin leyndarhyggja

Allt uppá borð, engin leyndarhyggja

Afnám leyndarhyggjunnar gengur út á það að opna stjórnsýslunna og innleiða gegnsæi, ennfremur að koma í veg fyrir að þjóðkjörnir fulltrúar (ráðherrar) geti leynt verkum sínum.

Points

Almannahagsmunir eru í öndvegi, stjórnsýslan verður opin og gegnsæ, almenningur getur ávallt sótt allar upplýsingar, afnám leyndarhyggjunnar tryggir betur traust í samfélaginu, Í ljósi HRUN-ÞJÓFNAÐARINS krefjast almannahagsmunir afnám leyndarhyggjunnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information