Forseti Íslands skal kjörinn með forgangsröðunaraðferð

Forseti Íslands skal kjörinn með forgangsröðunaraðferð

Forgangsröðunaraðferð (e. Alternative vote) gengur út á það að kjósandi raðar frambjóðendum í númeraröð eftir því hver hugnast honum best. Þannig nýtast atkvæði betur og tryggt er að frambjóðandi nái ekki kjöri gegn vilja meiri hluta kjósenda. Breytingin er einföld og krefst ekki breytinga á stjórnarskrá. Aferðin er notuð víða um heim, t.d. á Írlandi. Útskýring á alternative vote: https://www.youtube.com/watch?v=3Y3jE3B8HsE

Points

Það er mikilvægt að forseti Íslands hafi sem skýrast lýðræðislegt umboð í embætti. Það á ekki síst við nú á síðari árum þegar embættið hefur verið að þróast í átt að virkari þátttöku í stjórnkerfinu. Með forgangsröðunaraðferð er það tryggt að forseti sé ekki kjörinn nema hann hafi stuðning helmings atkvæða eða meira.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information