Sjá rök.
Mikil atvinnuuppbygging er að eiga sér stað í Hrauninu og innan skamms flytur 150 manna vinnustaður (Vegagerðin) í Suðurhraun. Upplagt að efla hjóla- og göngustíga frá leið 1 (strætó/Borgarlína) út á (Suður)hraun þannig að starfsfólk eigi greiða leið þarna á milli.
Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation