Endurbæta körfuboltavöll á Flötunum

Endurbæta körfuboltavöll á Flötunum

Það þarf að laga körfuboltavöllinn milli Tjarnar- og Markaflatar svo hægt sé að spila á honum. Völlurinn er orðin gamall og úr sér genginn

Points

Völlurinn er löngu komin til ára sinna. Hann þarf að gera upp og laga svo hægt sé að spila á honum.

Mjög sammála, flottur leikvöllur en sparkflötin og körfuboltavöllurinn eru farnir að láta verulega á sjá.

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information