Brúnt hólf á sorptunnu fyrir lífrænan úrgang

Brúnt hólf á sorptunnu fyrir lífrænan úrgang

LÍFRÆNN ÚRGANGUR (væri sett í maíspoka) Í brúna hólfið færi allur lífrænn úrgangur sem fellur til á heimilum t.d. allar matarleifar, kaffikorgur, kaffisíur og afskorin blóm og plöntur.

Points

Svo þarft enda hafa ekki allir tök á því að stunda moltugerð sjálfir.

Lífrænn úrgangur getur verið verðmæt auðlind

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information