Laga þarf leiksvæði við Lágafellsskóla. Haustið 2021 verður skólinn aftur með börn í 1. og 2. bekk og því mikilvægt að aðlaga hluta leiksvæðisins að þeim aldurshópi. Afmarka það betur og setja upp leiktæki sem henta þeim aldri.
Sammála þessu, mikilvægt að það sé leiksvæði sem hentar þessum aldri. T.d. stór kastali.
Alveg sammála. Væri svo frábært ef í leiðinni yrði sett hjólastólahringekja : https://betraisland.is/post/49450
Núna er Lágafellsskóla aftur að taka við börnum í 1. og 2. bekk og þarf að aðlaga leiksvæðið við skólann að þeim aldursflokki. Afmarka það betur og bæta við leiktækjum sem hæfa þessum aldri.
Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari skoðunar eða umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði/sviði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation