Góðan dag. Einhverjir hafa lýst áhuga á sérbýli í minni gerðini fyrir fólk sem ekki vill búa í blokkum. Það liggur frammi tillaga að breyttu aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir að fjölbýlishús verði 60-80% byggðar í nýja hverfinu og sérbýli(ein, rað og parhús) einungis 20-40%, Þetta er talsverð breyting frá núverandi aðalskipulagi þar sem fjölbýli er einungis 40% heildar byggingarmagns. Hvet ég fólk til að kynna sér þetta og mótmæla fyrir 19. maí, þegar frestur til þess rennur út.
Fynst að fjölbýlishús eigi heima með þéttingu byggðar nær hjarta Akureyrar og ekki þörf að fylla öll úthverfi af blokkum. Þetta er ein af ástæðum þess að ungt fólk flæmist burt frá Akureyri, að eini valkosturinn sem er boðið uppá af skipulags yfirvöldum eru blokkir og 300 fermetra hallir
Rosalega stórt leiksvæði með mörgum rennibrautum,kastala og köngulóar rólur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation