Flatir steinar (ofan á hvorn annan mismunandi langir út) sem mynda sæti sem er hægt að sitja á og eru í leiðinni til að draga úr sjógang á Pollgötuna. Þá myndi sjórinn ganga inn á milli, aldan myndi brotna þar og fara til baka.
Þá fer sjórinn ekki upp á götuna og fólk getur setið upp á og horft yfir pollinn, sem er alveg einstakur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation