Ég vil gjarnan sjá mikla framför á hjólastóla aðgengi hjá Ísafjarðar bæ. Þá er ég að tala um inní búðir og bíóið og wc á almenning stöðum ástant plássi inní búðum. Með fynnst þetta eiga vera skilda þegar kemur að því að reka búð rétt eins og brunavarnir. . Því annað er mismunun. Það er alskonar fólk í hjólastól og svo eru líka barnavagnar
Einnig má fara yfir göngugötur Ísafjarðarbæjar, margar eru ekki með gott aðgengi fyrir hjólastóla einnig eru all margar götur illa farnar með sprungum og holum í sem hefur eyðinlagt hjólastóla. Margir göngustígar eru ekki heldur með rampi fyrir hjólastóla og sumstaðar er aðgegnið mjög asnalegt( þ.a.s í hliðarhalla) og það vantar t.d betra aðgengi að nýja göngustíg um hjá Fjarðarstrætisblokkunum, s.s aðkoman
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation