Helgafellssveit

Helgafellssveit

Ástæða fyrir nafni? Heitið vísar til þekkts og áberandi örnefnis á svæðinu. Helgafellssveit umlykur Stykkishólm og má segja að Stykkishólmur sé hluti af Helgafellssveit. Íbúar munu áfram kalla sig Hólmara, og búa í Stykkishólmi, þó sveitarfélagið heiti Helgafelllssveit.

Points

Mjög gott nafn, Stykkishólmur varð til út úr Helgafellssveit. Væri mjög sátt við að búa í Stykkishólmi í Helgafellssveit

Mjög slæm hugmynd fyrir ferðaþjónustuna engin veit hvar Helgafellssveit er en Stykkishólmur er vel þekkt vörumerki

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information