Menningarstarfsemi

Menningarstarfsemi

Það mætti bæta aðstöðu til menningarstarfsemi s.s. tónlist og leiklist.

Points

Aðstaða til menningarstarfsemi í Garðabæ er mjög takmörkuð og miðast helst við að samnýta aðstöðu grunnskóla eða safnaðarheimilis. Aðstaða fyrir sviðslistir er nánast engin hvort sem tónlist eða leiklist. Með þvi að bæta m.a. hljóðvist á "Nýja" Garðatorgi þá væri hægt að nota það m.a. til lítilla tónleika eða annara sviðsviðburða. Einnig væri hægt að hugsa upp á nýtt nýtingu á gamla Garðakaup m.a. fyrir bókasafn ásamt Hönnunarsafninu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information