afgirt hundasvæði

afgirt hundasvæði

Ég myndi vilja sjá gert afgirt hundasvæði hér á Ólafsfirði með göngustíg inn í girðingunni. Þessi hundasvæði eru mikið notuð í þeim bæjarfélögum sem þau hafa verið sett upp bæði sem fín hreyfing og einnig sem félagskapur fyrir hundana og eigendur þeirra. Þetta myndband er tekið upp af hundagerði á Selfossi sem er frekar auðvelt í uppsetningu en fallegt og skemmtilegt

Points

Frábær hugmynd

Þurfum að fáhundasvæði þvi í fjallabyggð eru margir hundar og nauðsynlegt að lofa þeim að hittast.Og svona svæði er líka upplagt til að þjálfa hunda.

Frábær hugmynd

Þetta er góð hugmynd, styð hana 👏🏼

Nauðsynlegt að fá afgirt hundasvæði þar sem hægt er að vera í samskiptum við aðra hunda, og þá hafa þá í lausagongu ef maður vill án áhættu í umferðinni.

Tel nauðsynlegt að fá afgirt svæði fyrir hundana. Glæsilegt að fá það í fjörðinn.

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information