Þróa þarf alvöru atvinnumalastefnu sem mun leiða til fjölgunar starfa sem eru staðsett í bæjarfélaginu. Efla þarf frekari fyrirtækja sem ýta undir nýsköpun og þjónustu fyrir þau eins og bókhaldsfyriræki. Þa er brýn þörf á skrifstofugörðum þar sem fólk getur nýtt sameiginleg rými. Með því að efla atvinnu mun það ýta undir umhveifis- og fjölskylduvænna samfélag þar sem ferðatími gæti styst um 40- 80 mínútur á dag. Þetta væri því mikil lífs- og kjarabót.
Með því að efla atvinnu mun það ýta undir umhveifis- og fjölskylduvænna samfélag þar sem ferðatími gæti styst um 40- 80 mínútur á dag. Þetta væri því mikil lífs- og kjarabót.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation