Banna rútuumferð í íbúðargötum

Banna rútuumferð í íbúðargötum

Banna ætti alla umferð stærri langferðabíla inn í íbúðargötum í Hafnarfirði. Göturnar eru það þröngar að þær þola ekki slíka umferð. Rúturnar keyra upp á gangstéttir til að ná beygjum og valda stórhættu.

Points

Rökin eru augljós. Við viljum öruggt umhverfi og hæga umferð í íbúðargötum.

Það er hreinn og klár óþarfi að sækja túrista heim að húsi. Það eiga að vera central stoppistöðvar sem á að beina ferðamönnum á.

Góðar og aðgengilegar almenningssamgöngur skipta miklu máli - að okkur mati skal strætó keyra óbreytt í gegnum Hafnarfjörð, m.a. Hringbraut (leið 1). Það truflar okkur ekki, og við búum í Hringbraut og njótum þess að vera með beinni strætótengingu. Sömuleiðis rútur frá skólum í íþróttahús. Að sjálfsögðu á leyfilegan hraða, hér 30 km/klst. En mér finnst að það sé lítið um túristarútur í Hafnarfirði og tel engin þörf að hafa sérstakar reglur (það er öðruvísi í miðborg Reykjavíkur)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information