Tollfrjáls innflutningur matvæla

Tollfrjáls innflutningur matvæla

Það þarf að opna á tollfrjálsan innfluting matvæla. Það mun lækka matarútgjöld á mann um 70.000 kr. á ári.

Points

Milli allra landa Evrópu er opinn markaður nema Noregs, Sviss og Íslands. Tollfrelsi bætir lífskjör.

Það myndi rústa bændastéttini og neytendur missa 1 flokks hágæða vöru, þufum að vera sjálfbær í matvælaframleiðslu. Miknka þarf milliliðakostnað það er hann sem er að halda verðlagi matvælana uppi. Stórhættulegir sjúkdómar geta komið með ó heftum innflutningi svo sem Gin og klaufaveiki.

Tollfrelsi mundi drepa íslenskan landbúnað og stóran hluta matvælaiðnaðarins, það mundi kosta gífurlega mörg störf, eyða byggð í dreifbýli og innflutning þarf að borga með erlendum gjaldeyri. Ódýr matur er framleiddur við slæm skilyrði. Landbúnaður er eina atvinnugrein sem fólk kemst ekki af án. Hann er nauðsynlegur fyrir öryggi þjóðarinnar. Og hann er líka ein af fáum atvinnugreinum sem maður getur ekki hætt með og byrjað aftur mörgum árum seinna. Það er óafturkræft að leggja landbúnaðinn af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information