Kominn tími á alvöru stefnu og aðgerðir í loftslagsmálum

Kominn tími á alvöru stefnu og aðgerðir í loftslagsmálum

Við getum gert margt takast á við loftslagsvandann: skipað ráðherra loftslagsmála, hætt allri olíuleit og stöðvað allar hugmyndir um olíuvinnslu tafarlaust, ákveðið að eftir árið 2025 verði innflutningur bifreiða sem brenna jarðefnaeldsneyti bannaður, tryggt ívilnanir til 2025 fyrir kaupum á farartækjum sem nota vistvænt eldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis, hætt að nota verga landsframleiðslu og hagvöxt sem mælikvarða til að mæla hagsæld, eflt ræktun á innlendum vörum, dregið úr matarsóun ofl.

Points

Afleiðingar loftslagsbreytinga á jörðinni eru alvarlegar; hitastigið hækkar, gróðurbelti færast til, yfirborð sjávar hækkar vegna bráðnunar jökla og flóðahætta eykst á ýmsum frjósömum og þéttbýlum svæðum. Auk þess kunna að verða breytingar á lífsskilyrðum í sjó vegna breytinga á straumum, sýrustigi og seltu. Að óbreyttu er ekkert annað framundan en náttúruhamfarir af óþekktri stærðargráðu með hrikalegum afleiðingum. Við erum eftirbátur þeirra þjóða sem við berum okkur saman við.

allt þetta er rósa flott en það má ekki gleyma að mesta eyðileggingin á loftslagið og áhrífin á náttúruhamfarir kemur frá "chemtrails" sem er kemisk eitruð efni sem er verið að úða með vilja gert úr flugvélum út um allan heim í óþökk fólksins og í leyndó. kenningar eru margar um tilgangi en sumir fá gróska í kauphöllum af þessu.himinninn sem er í dag er gervilegur .afleiðing fyrir heilsu allra er ókunnug en ál og barium eru heilsuspillandi og leggst á gróðri og vötn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information