Betra sorpflokkunarkerfi

Betra sorpflokkunarkerfi

Væri gott að hafa möguleika á endurvinnslutunnu.

Points

Það myndi muna miklu að geta fengið fleiri týpur af sorptunnum og þurfa ekki að fara sérferð með flokkaða ruslið sitt í Sorpu.

plast tunna væri t.d. frábær viðbót

Fleiri grendargáma og tunnu fyrir lífrænan úrgang

Gefa okkur möguleika á að flokka meira en bara pappír í bláu tunnuna eins og leyft er í mörgum sveitafélögum. Koma upp aðstöðu/gáma víðs vegar um bæjarfélagið fyrir lífrænan úrgang.

Plasttunna væri æði. En það væri flott að hafa líka fyrir gler og ljósaperur og þess háttar. Ég veit að á Ísafirði er ein tunna fyrir pappír en það er önnur tunna ofan í henni sem hægt er að setja batterí, málm, plast og hún er þar af leiðandi losuð oftar í mánuði.

Ég flokka allan úrgang án þess að þurfa að hafa margar tunnur. Við þurfur að hugsa líka til þess að öll plastílát (líka tunnur) skila eftri sig vistspor.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information