Hvað á að vera í stjórnarskrá og hvað er stjórnarskrá? Stjórnarskrár þróast – líka hugmyndir fólks um réttindi og skyldur, um heimildir yfirvalda til valdbeitingar og skyldur gagnvart umhverfi og lífríki. Hvaða gildi á stjórnarskráin að endurspegla? Getur hún gert samfélagið betra og réttlátara?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation