Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um aðkomu almennings að ákvörðunum sem varða auðlindir, náttúru og umhverfi, og um eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum. Skoðanakannanir benda til að mikill meirihluti fólks vilji að stjórnarskráin hafi skýr ákvæði um þetta: Hvað finnst þér?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation